Saturday, May 13, 2006

Ég er búinn í prófum

Í dag kláraði ég mitt síðasta próf við Háskóla Íslands ! Búinn að ná síðustu 6 einingunum mínum sem þýðir að ég fæ eitt stykki B.Sc. gráðu og mun halda partý aldarinnar. Til hamingju ég !

Ég er búinn í prófum

Í dag kláraði ég mitt síðasta próf við Háskóla Íslands ! Búinn að ná síðustu 6 einingunum mínum sem þýðir að ég fæ eitt stykki B.Sc. gráðu og mun halda partý aldarinnar. Til hamingju ég !

Thursday, May 04, 2006

Ef ég byggi í South Park

Þá myndi ég líta svona út:





Það er gama að gera svona South Park kall, þannig að ef þér leyðist mæli ég með að þú kíkir hingað:

South Park Character Generator

Svo ég slatta af myndum frá Frakklandsferðinni minni sem ég þarf að henda hingað. Verkefni sem ég mun takast á við um leið og vinnuálag vegna prófa og Finnlandsferðar kórsins minnkar.