Thursday, May 04, 2006

Ef ég byggi í South Park

Þá myndi ég líta svona út:





Það er gama að gera svona South Park kall, þannig að ef þér leyðist mæli ég með að þú kíkir hingað:

South Park Character Generator

Svo ég slatta af myndum frá Frakklandsferðinni minni sem ég þarf að henda hingað. Verkefni sem ég mun takast á við um leið og vinnuálag vegna prófa og Finnlandsferðar kórsins minnkar.

2 Comments:

Blogger Unknown said...

Múhahaha. Þessi South Park kall er alveg eins og þú!

3:45 PM  
Blogger Björn said...

Þessir Southpark kallar bjóða ekki upp á sannfærandi kollvik!

2:51 PM  

Post a Comment

<< Home