Friday, February 10, 2006

Es gibt einer klukk !

Telma ákvað að klukka mig:

4 störf sem ég hef unnið um ævina:

* Flokkstjóri í unglingavinnunni
* Þjónustufulltrúi hjá VÍS
* Gestamóttaka á hóteli
* Bensíntittur

4 bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:

* Monty Python & the Holy Grail
* Office Space
* LOTR
* Platoon

4 staðir sem ég hef búið á:

* Seltjarnarnes
* Reykjavík
* Seltjarnarnes
* Seltjarnarnes

4 sjónvarpsþættir sem eru í uppáhaldi:

* Family Guy
* Firefly
* Rome
* The Simpsons

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

* Spánn
* USA
* Þýskaland
* Slóvenía
ofl. ofl.

4 heimasíður sem ég skoða daglega:

* ugla.hi.is
* kor.hi.is
* www.hugi.is
* gmail.com

... bloggin hjá vinum mínum

4 máltíðir sem ég held upp á:

* lasagne
* risotto
* hinir ýmsu karrý réttir
* tælenskur/mexíkóskur matur

4 bækur sem ég les oft:

Les bækur almennt bara einu sinni yfir og nenni ekki að telja upp skólabækur, en hér eru nokkrar góðar:

*Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum
*Harry Potter
*Discworld bækurnar
*Sharpe bækurnar

4 staðir sem ég myndi vilja vera á núna:

* HMV í London
* TOOL tónleikum
* Fu Manchu tónleikum
* Stað þar sem ég fæ gefins fullt af pening, eða gítar, eða magnara, eða tölvu, eða bíl, eða eitthvað annað skemmtilegt

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

The game is ooon!!!

3:32 AM  

Post a Comment

<< Home