Tuesday, January 10, 2006

Koooverlagakeppnin - fyrsta lota

Ákvað í dag að starta koverlagaleik. Hugmyndina fékk ég eftir að Einar nokkur Torgeirz sendi á mig link inn á síðu sem geymdi mishræðileg kover af Smells like Teen Spirit. Reglurnar eru einfaldar: í hverri lotu eru þrjú stig í pottinum, eitt fyrir flytjanda, eitt fyrir nafn lags og eitt fyrir höfund. Til mikils er að vinna en sá sem er fyrstur til að safna 21 stigi fær að launum bjór, en þar erum við að tala um 200kr+ verðmæti. Byrjum hér á einu nettu:
koverlag1

10 Comments:

Blogger Guðjón said...

Flytjandi: The Rolling Stones
Nafn lags: I can't get no satisfaction.
Höfundar lags: Mick Jagger og Keith Richards

4:09 PM  
Blogger Þórir Hrafn said...

2 stig fyrir Gaua, Rolling Stones voru hér ekki að kooovera sjálfa sig.

8:40 AM  
Anonymous Anonymous said...

hmmm... Clash?

9:52 AM  
Blogger Þórir Hrafn said...

neibb

1:14 PM  
Anonymous Anonymous said...

Er svindl að leita að upplýsingum á netinu? Ég held að ég sé kominn með þetta.

10:04 AM  
Blogger Birna Kristín said...

Það er ábyggilega svindl en hver er að fara að sanna hvort þú hafir fundið þetta á netinu eða verið svona klár? Ekki ég allavega ;)

3:21 PM  
Blogger Einar said...

Tears for Fears að taka Creep með Radiohead

Smells like a Teen spirit í Moulin Rouge. Cobain tók snerist örugglega eins og þurrkari í gröfinni þegar þetta kom út.

4:22 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ussssss...

DEVO!!!

Fæ ég bjór? Ég gleymdi þessu og hélt ég væri of seinn!

4:55 PM  
Anonymous Anonymous said...

En já Gaui var með hitt, fær hann þá kannski tvö stig? Bring it on!

4:56 PM  
Blogger Þórir Hrafn said...

Flytjandi reynist réttur hjá Kalla, svo Kalli er með 1 stig og Gaui 2. Þú máti alveg notfæraþér hvaða upplýsingar sem þú kemst yfir Óli, ætla ekkert að vera banna fólki að fletta þessu upp á netinu ef það getur fundið upplýsingar um lagið.

5:28 AM  

Post a Comment

<< Home