Thursday, March 02, 2006

27 desember

Ákvað upp á djókið að athuga á wikipedíu hvort einhverjir merkismenn hafi átt sama afmælisdag og ég í gegnum tíðina. Virðist ekki vera skortur á þeim:

1571 - Johannes Kepler, German astronomer
1654 - Jacob Bernoulli, Swiss mathematician
1717 - Pope Pius VI
1822 - Louis Pasteur, French scientist
1901 - Marlene Dietrich, German actress and singer
1948 - Gérard Depardieu, French actor
1950 - Terry Bozzio, American drummer (núverandi Fantomas trommari ef ég man rétt, en spilað annars með Frank Zappa)
1952 - David Knopfler, British musician (litli bróðir Mark Knopfler, var í Dire Straits líka)

Humm, virðist við nánar skoðun kannski ekkert svo merkilegt eftir allt saman, þó það hafi byrjað vel ... ó jæja.

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Terry Bozzio, sick góður!

6:49 AM  
Blogger Guðjón said...

Að eiga afmæli sama dag og Gerard Depardieu, eða eins og I remember him from such television shows as Count of Monte Cristo er náttla ekki leiðinlegt.

2:08 AM  
Blogger Guðjón said...

Já, og náttla Bernoulli og Marlene Dietrich. Allt saman sóma fólk.

2:09 AM  

Post a Comment

<< Home