Friday, February 17, 2006

Hart mætir hörðu

Jæja, fyrstu lotu lokið í tónlistarkeppni okkar Kalla með 4-3 sigri mínum. Höfum reyndar ákveðið að héðan í frá sé það sé sem er fyrstur að fá 3 atkvæði sem hrósar sigri. Alla vega, Kalli ákvað að skjóta til baka með íslensku pönki frá pönktímabilinu (snemma in the 80's) og valdi Ó Reykjavík með vonbrigði. Það dugar þá ekkert annað í minni stöðu en valta bara yfir þetta með Bjór í boði Fræbbblanna, enda finnst mér bjór svo góður ! Njótið vel:

Fræbbblarnir - Bjór

5 Comments:

Blogger Einar said...

Bjór fær mitt atkvæði, fokk ðe sisstem a la Ísland. Þeir segja nefnilega að ég verði slæmur af bjór...

6:23 PM  
Anonymous Anonymous said...

Held þú vinnir þessa lotu líka

5:24 PM  
Anonymous Anonymous said...

...alltaf með einu atkvæði fleiri samt!!!

5:25 PM  
Blogger Þórir Hrafn said...

Því það kaus enginn nemar Einar :)

3:37 AM  
Anonymous Anonymous said...

Ég kýs bjór líka, enginn spurning!

12:18 AM  

Post a Comment

<< Home