Saturday, May 13, 2006

Ég er búinn í prófum

Í dag kláraði ég mitt síðasta próf við Háskóla Íslands ! Búinn að ná síðustu 6 einingunum mínum sem þýðir að ég fæ eitt stykki B.Sc. gráðu og mun halda partý aldarinnar. Til hamingju ég !

0 Comments:

Post a Comment

<< Home