Í dag kláraði ég mitt síðasta próf við Háskóla Íslands ! Búinn að ná síðustu 6 einingunum mínum sem þýðir að ég fæ eitt stykki B.Sc. gráðu og mun halda partý aldarinnar. Til hamingju ég !
Sameiginlegt megapartý þá kannski Kalli ? Með trúðum, uppistandi, hljómsveitum, ýmsum tegundum af áfengi, nokkur mismunandi hlaðborð eftir löndum, og ég veit ekki hvað ...
8 Comments:
Til hamingju! Ég krefst þess að partíið verði haldið eftir 1. júní, svo undirritaður geti verið með.
Held að útskriftin sé 24 júní, svo það verður líkast til þá :P
Jess!!! Partý!!! right on!!! vona ég geti fagnað með þér sem útskriftarfélagi...
Til hamingju vúhú...
Sameiginlegt megapartý þá kannski Kalli ? Með trúðum, uppistandi, hljómsveitum, ýmsum tegundum af áfengi, nokkur mismunandi hlaðborð eftir löndum, og ég veit ekki hvað ...
Oh! Gaman að heyra þetta núna þegar maður er alveg að verða búinn með gráðuna. Hvar var þessi gaur árið 2001 þegar ég hefði haft áhuga?
Já, hann er að senda spammið allt of seint. You snooze you lose !
Til hamo, Thorir verdandi BS. Verst ad madur verdur rett halfnadur i profum thegar thu heldur djammid. Kem ekki fyrr en 30. juni :(
Post a Comment
<< Home