Saturday, May 13, 2006

Ég er búinn í prófum

Í dag kláraði ég mitt síðasta próf við Háskóla Íslands ! Búinn að ná síðustu 6 einingunum mínum sem þýðir að ég fæ eitt stykki B.Sc. gráðu og mun halda partý aldarinnar. Til hamingju ég !

8 Comments:

Blogger Björn said...

Til hamingju! Ég krefst þess að partíið verði haldið eftir 1. júní, svo undirritaður geti verið með.

11:14 AM  
Blogger Þórir Hrafn said...

Held að útskriftin sé 24 júní, svo það verður líkast til þá :P

1:05 PM  
Blogger Karl Jóhann said...

Jess!!! Partý!!! right on!!! vona ég geti fagnað með þér sem útskriftarfélagi...

1:56 PM  
Blogger Harpa Hrund said...

Til hamingju vúhú...

6:12 PM  
Blogger Þórir Hrafn said...

Sameiginlegt megapartý þá kannski Kalli ? Með trúðum, uppistandi, hljómsveitum, ýmsum tegundum af áfengi, nokkur mismunandi hlaðborð eftir löndum, og ég veit ekki hvað ...

9:16 AM  
Blogger Björn said...

Oh! Gaman að heyra þetta núna þegar maður er alveg að verða búinn með gráðuna. Hvar var þessi gaur árið 2001 þegar ég hefði haft áhuga?

5:43 AM  
Blogger Þórir Hrafn said...

Já, hann er að senda spammið allt of seint. You snooze you lose !

8:28 AM  
Blogger Guðjón said...

Til hamo, Thorir verdandi BS. Verst ad madur verdur rett halfnadur i profum thegar thu heldur djammid. Kem ekki fyrr en 30. juni :(

4:48 AM  

Post a Comment

<< Home