Var erfitt að fara á fætur. Þess vegna helti ég mér upp á tvær könnur af kaffi. Núna er ég jafn eirðarlaus og ofvirkur íkorni að reyna að forrita, sem gengur hægt þar sem allt minnsta mótstreyma fer endalaust í pirrurnar á mér. Lexía dagsins er því að kaffidrykkja á sinn gullna meðalveg, eins og flest annað í lífinu reyndar. Munið það lömbin mín.