Thursday, November 30, 2006

Þegar maður á að vera að læra

þá finnur maður sér alltaf eitthvað "betra" að gera. Alla vega þegar maður er að reyna að læra 'Desing and Analysis of Experiments' sem er ansi hreint leiðinlegur kúrs sem ég slysaðist til að taka um almenna tilrauna -og líkindaþekkingu. Fer að geispa bara við að horfa á bókina, sama í hvaða líkamlega ástandi ég er og hvað ég er búinn að drekka mikið kaffi.
Alla vega, þá eiga víst að vera 74 bönd á myndinni. Ég er búinn að finna nokkur, en ætla að sjá hvað aðrir eru sniðugir. Get ég glaðst yfir að vera ekki einn um að vera svona einbeitingarlaus í augnablikinu :D

13 Comments:

Blogger Einar said...

Svona við fyrstu sýn virðist ég sjá:
Rolling Stones
Pixies
Eagles
Gorillaz
U2
Cowboy Junkies
Whitesnake
Scissor Sisters
Guns 'n Roses
Smashing Pumkins
Iron Maiden
Garbage
Seal
Dead Kennedys
50 cent
Phish
Matchbox 20
Alice in Chains
Talking HEads
Nine Inch Nails
Queen
Cypress Hill
Black Flag
The Eels
Hole
Cornershop
Spoon
Blur
Beach Boys
Blind Melon
Emminemm
Bloc Party
Led Zeppelin
Radiohead

8:12 AM  
Blogger Einar said...

The Police
Manic Street Preachers
Sex Pistols
The Killers
The Cranberries
Green Day
Red Hot Chili Peppers
Prince
BeeGees

8:15 AM  
Blogger Einar said...

Lemmonheads
Dinosaur jr.
Korn

8:22 AM  
Blogger Einar said...

Pink
Jewel (Þórir á þennan)

8:33 AM  
Blogger Þórir Hrafn said...

MC Hammer
Ratt

8:47 AM  
Blogger Einar said...

Deep Purple
The Postal Service
The Jesus and Marie Chain

8:54 AM  
Blogger Þórir Hrafn said...

The Doors

9:05 AM  
Blogger Þórir Hrafn said...

KISS

9:13 AM  
Blogger Einar said...

The Cars

9:17 AM  
Blogger Björn said...

Mér finnst sem ég sjái white stripes

10:45 AM  
Blogger Björn said...

Velvet Revolver

10:50 AM  
Blogger Björn said...

Svo eru studmenn tharna. Væri ekki kjörid ad stofna band og nefna thad eftir einhverju sem sest a myndinni? Skyndifrægd ... "jú, jú, bandid okkar er á Virgin auglýsingaspjaldinu".

10:52 AM  
Anonymous Anonymous said...

Unlimited Earnings Potential - http://1greatfuture.com

Our company is rapidly growing and offers you an extraordinary income helping others succeed. The primary requirement is to follow up on client inquiries and point them in the right direction. It is stress free, rewarding and straightforward work.

For complete details: http://1greatfuture.com


(Please feel free to delete this post if you don't want it on your blog. Thanks for the informative blog and opportunity to post.)

6:19 PM  

Post a Comment

<< Home