Friday, November 17, 2006

Slayer !!!

Ég var að koma af Slayer tónleikum í Malmö í Svíþjóð ! Það var drullugaman ! Ég fór fremst í moshpittinn og hoppaði og skoppaði eins og rugludallur ! Brenndi örugglega 7000 kaloríum ! Hlýtur að hafa verið hollt ! Keypti bol, hann er töff ! Sá pabba með 5 ára son sinn sem hann var búinn að kaupa á Slayer bol, Slayer húfu og setja á iðnaðar heyrnahlýfar ! Hann var svalastur af öllum :)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home