Monday, November 06, 2006

Meiri Gleði

Ég er víst kominn með 13 m2 íbúðarholu í Hørhuskollegi í amager, c.a. 10 - 20 mín fjarlægð frá þar sem ég er núna. Ætti því að verða orðinn sjálfs míns herra með eigið húsnæði eftir einhverja daga. Svo pantaði ég mér miða í gær á Unholy Alliance Tour í Malmö 17 nóvember. Fæ þá að sjá gömlu stuðboltana í Slayer á sviði. Verður ekki leiðinlegt !

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

13 fermetra? Hvað er rúmið þitt stórt? Slayer? Awesome!

12:56 PM  
Blogger Þórir Hrafn said...

This comment has been removed by a blog administrator.

2:01 PM  
Blogger Þórir Hrafn said...

Ætli rúmið sé ekki alla vega 4 fermetrar af þessu plássi. Verður sem sagt rétt nóg fyrir mig til að koma fyrir rúmi, skrifborði og skrifborðsstól. Fæ víst reyndar þann lúxus að hafa svalir. Maður fær víst ekkert mikið meira pláss hérna nema vera heppinn. Slayer er fokkinn awesome ! Svo eru líka Children of Bodom, In Flames og Lamb of God, þ.a. þetta ætti að vera spennandi og valda hálsríg :D

2:02 PM  

Post a Comment

<< Home