Sunday, November 26, 2006

Sveitt og gott tuddarokk

Stundum getur netið verið sniðugt, og einstaka sinnum getur mæspeis verið sniðugt líka. Var að finna á mæspeis hljómsveit að nafni The Sword sem ég er svona líka rosalega ánægður með. Alveg með eindæmum hresst og skemmtilegt tudda stónerrokk/þungarokk. Líklega best lýst sem blöndu af Black Sabbath og Mastodon, eða eitthvað álíka. Mæli bara með að þið kíkið sjálf á mæspeisið þeirra og njótið þeirra laga sem þar er að finna. Lengi lifi hresst þungarokk !

The Sword

0 Comments:

Post a Comment

<< Home