Klukk
Ég var klukkaður af henni Birnu Kristínu í bloggleiknum og þarf því að skrá hér 5 hluti um sjálfan mig:
1. Mér verður flökurt af gráðaosti
2. Mér finnst gaman að elda góðan mat
3. Ég er í tveimur hljómsveitum með Kalla
4. Ég varð að rokknörd 97 þegar ég heyrði Mr. Brownstone með Guns N' Roses
5. Ég var einu sinni með sítt hár
Á bjagaðri spænsku:
1. Gorgonzola me hace enfermo
2. Quiero cocinar alimeto bueno
3. Estoy en dos bandas con Carlos
4. Llegué a ser rocknerd noventasiete donde yo oído Senior Brownstone con Pistolas y Rosas
5. Yo una vez pelo largo
Held að Björn sé sá eini sem ég þekki sem bloggar sem er ekki búið að klukka, svo ég ætla að klukka hann.
1. Mér verður flökurt af gráðaosti
2. Mér finnst gaman að elda góðan mat
3. Ég er í tveimur hljómsveitum með Kalla
4. Ég varð að rokknörd 97 þegar ég heyrði Mr. Brownstone með Guns N' Roses
5. Ég var einu sinni með sítt hár
Á bjagaðri spænsku:
1. Gorgonzola me hace enfermo
2. Quiero cocinar alimeto bueno
3. Estoy en dos bandas con Carlos
4. Llegué a ser rocknerd noventasiete donde yo oído Senior Brownstone con Pistolas y Rosas
5. Yo una vez pelo largo
Held að Björn sé sá eini sem ég þekki sem bloggar sem er ekki búið að klukka, svo ég ætla að klukka hann.
5 Comments:
Svakalega ætlar þú að massa spænskuna.
ég fékk smá hjálp frá internetinu, auðveldar aðeins hlutina :)
Þú getur ýtt á Alt + 0241 til að fá enje, þ.e. ñ.
Carlos hahaha... skondið að þýða nöfn svona :D Hvernig ætli maður myndi þýða Þórir á spænsku? eða Birna?
Ég veit ekki með Þórir en Birna er Osa, held ég.
Post a Comment
<< Home