Hvíl í friði
Fimmtudaginn 29 september 2005 kl 23:05 lést hún amma mín, Kristjana Steingrímsdóttir, nokkrum vikum frá 83ja ára aldri. Hún var góð kona sem hefur staðið mér nærri öll mín 23 ár sem ég hef lifað. Hún var stór hluti af fjölskyldulífinu hér hjá okkur á nesinu og verður hennar sárt saknað. Ég veit að hún er komin á betri stað þar sem hún mun koma til með að fara í veiðiferðir með afa og spila bridge við gamla meistara. Ætla því að hafa mínútu þögn og minnast alls þess góð sem maður hafði.
1 Comments:
kbuuwdr ziu yypoo shemale lesbian
xwwan!
gjlpm svpjdp rjg booties
Post a Comment
<< Home