Wednesday, May 23, 2007

Búinn í prófum !

Kláraði síðasta prófið af þremur í gær.
Niðurstaða próftíðarinnar að þessu sinni eru tvö stykki 10 og ein 8.
Á flug eftir nokkra tíma og er á leið heim yfir sumarið
Gleði !

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

TIL HAMINGJU MEÐ PRÓFLOKIN!!!

9:41 AM  

Post a Comment

<< Home