Wednesday, March 21, 2007

Dugnaður verðlaunist

Já, já, strax farið að borga sig að mæta á bókasafnið. Maður klárar að gera sinn hluta í skýrslu, og þá er bara fagkynning í gangi á safninu. Verið að gefa bjór og smárétti á hlaðborði. Alltaf gott að geta skolað niður erfiði dagsins með eins og þremur flöskum af bjór !

3 Comments:

Blogger Unknown said...

Þetta er bókasafn að mínu skapi!

7:57 AM  
Blogger Þórir Hrafn said...

Já, get ekki sagt annað en að fyrstu kynni mín af þessu bókasafni séu góð :)

2:58 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ummm... .þeir sem vita um svona bókasöfn á Íslandi mega láta mig vita. Hér eru bara konur sem minna á skjaldbökur (klæddar í grænt eða brúnt, nývaknaðar og hoknar með grimmdarglampa í augum) sem sussa á mann ef manni verður á að hnerra. Bjór og smáréttir hljómar eins og rétta leiðin til að fá mann til að stunda bókasöfn.

6:43 PM  

Post a Comment

<< Home