Wednesday, February 07, 2007

Til hamingju !

Ætla bara að nýta tækifærið til að óska eftir farandi fólki til hamingju:

Gauji og Kristín fá hamingjuóskir hér á netgarði fyrir að hafa fjölgað mannkyninu um einn einstakling. Verður gaman að fá að sjá hana og fylgjast með hvernig Gauja á eftir að farnast í föðurhlutverkinu.

Telma fær líka hamingjuóskir fyrir þann merka árangur að hafa elst um sem nemur einu ári og er því formlega 23 ára í dag. Vona að hún hafi átt góðan afmælisdag.

Fleira var það ekki í bili.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Takktakk, átti mjög góðan dag:)

1:38 PM  
Blogger Guðjón said...

Takk kærlega. Við sjáum til ;)

12:55 AM  

Post a Comment

<< Home