Monday, July 17, 2006

Kurt Cobain vs Dyravörður

Skemmtileg klippa af Kurt Cobain, handónýtum eftir stífa hóstasaftsdrykkju, að slást við dyravörð á úttroðnum skemmtistað að nafni Trees í Dallas. Nokkuð frægt atvik, sérstaklega þar sem mismunandi sögur eru um hvort dyravörðurinn hafi verið að reyna að aðstoða Kurt eða ýta honum ofan í þvöguna.
Kurt Cobain vs. a bouncer

1 Comments:

Blogger Karl Jóhann said...

interesting... pirraður gaur samt

2:15 AM  

Post a Comment

<< Home