Tuesday, October 02, 2007

Myndist

Fyrst Sigrúnu mistókst að gera hlekk á myndirnar okkar ætla ég að reyna að bæta um betur:
Myndaalbúm
Sjáum hvort það virki.
Annars var ég að komast af því að bera bjórkassa er ágætis styrktaræfing, sérstaklega ef það er 50% afsláttur af þeim, 30 flöskubjórar á 78 DKK (reyndar plús pant, en það skilar sér til baka). Ágætis gulrót til að plata mann að rogast með líkast til 15 - 20 KG í korter.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home